Tombóla
Bæjarfógetinn í Reykjavík hefur með bréfi dags. 14. júlí þ. á. tilkynnt oss leyfi frá landshöfðingjanum yfir íslandi til þess að »Kristilegt fjelag ungra stúlkna« megi á yflrstandandi ári halda tombólu til ágóða fyrir ofurlítinn sjóð, er stúlkurnar hafa stofnað…