Day 1. maí, 1926

Hvatning

  Ársól björt um landið ljómar! Fornrar tíðar frelsis mál Færir vakning ungri sál; Nýja tímans töfrahljómar Tendra’ í hjörtum vonar-bál. Rísum því með gleði gný, Grípi’ oss alla hrifning ný, Fylkjum oss um fánann brátt, Frelsismerkið reisum hátt; Beri’…