Day 1. júlí, 1927

Sumarbúðirnar (úr Mánaðarblaði KFUM, 1. júlí 1927)

Þegar sumarsólin kemur. Sveitir gróa, túit og móar, Fjallaliliðar fagran skrúða Færast í með blóma nýjum, Burt úr ryki bæjar taka Brátt að fara stórir skarar; Dreifast út um sjó og sveitir, Sitt að finna brauð með vinnu. Fjöldi’ af…