Söguágrip af basar KFUK
Útdráttur úr grein í Bjarma í des. 1992 Anna Jóhanna Hilmarsdóttir, BA í guðfræði Upphafið KFUK í Reykjavík rekur upphaf sitt til þess er Friðrik Friðriksson stofnaði Kristilegt stúlknafélag 29. apríl 1899. Kristilegt stúlknafélag starfaði að mestu undir verndarvæng Friðriks…