Day 28. október, 2006

Frétt í Morgunblaðinu

Glöggir lesendur Daglegs lífs í Morgunblaðinu í dag sjá mikla og góða umfjöllun um verkefnið Jól í skókassa. Þar er aðdraganda verkefnisins lýst og er það kannski sýn sem allir vita ekki um. En oft vill það gerast að eitthvað…