Day 4. nóvember, 2006

Vika í skil

Nú eru síðustu dagar verkefninsins framundan og er skipulagður skiladagur í Stykkishólmskirkju í dag kl 13-16. Það er gaman að frétta þegar hópar taka sig saman og búa til kassa og hvað þá að sjá um skipulagningu á heilum degi…