Day 7. nóvember, 2006

Góð fyrirheit

Helgin gekk stórkostlega á þeim tveim stöðum þar sem skipulögð söfnun fór fram. Á laugardaginn var yfir 100 kössum safnað í Stykkishólmi sem er alveg stórkostlegur árangur. Á Akureyri söfnuðust vel yfir 300 kassar og margir hringdu því þeir komust…