Sumarbuðir

Góð fyrirheit

Helgin gekk stórkostlega á þeim tveim stöðum þar sem skipulögð söfnun fór fram. Á laugardaginn var yfir 100 kössum safnað í Stykkishólmi sem er alveg stórkostlegur árangur. Á Akureyri söfnuðust vel yfir 300 kassar og margir hringdu því þeir komust ekki vegna veðurs og má búast við að þessi tveir staðir skili vel yfir 500 kössum þegar allt kemur til alls.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889