Jól í skókassa á Stykkishólmi og nágrenni
Móttaka á skókössum var í Safnaðarheimili Stykkishólmskirkju laugardaginn 4. nóvember sl. frá klukkan 13 – 16. Boðið var upp á te, kaffi, smákökur og súkkulaði. Söfnunin gekk vonum framar og alls söfnuðust 103 kassar. Það var gaman að sjá hvað…