Frábær dagur
Það var þreyttur en virkilega sæll hópur fólks sem hélt heim aðfaranótt sunnudags. Laugardagurinn 11.nóvember var sannarlega gleðidagur. 4.650 kassar voru komnir í gám. Þegar klukkan sló ellefu, laugardagsmorguninn 11.nóv fór fólk að streyma með pakkana sína í hús KFUM…