Day 3. október, 2007

Faðir Yevheniy væntanlegur til Íslands

Faðir Yevheniy er formaður KFUM í Novi í Úkraínu og aðal tengiliður okkar við verkefnið „Jól í skókassa“. Hann er jafnframt prestur í rétttrúnaðarkirkjunni í bæ sem heitir Subatse. Faðir Yevheniy er mikill hugsjónamaður og mjög brennandi fyrir velferð barna…

Söfnun 2007

Þá er farið að styttast í daginn stóra í ár. Loka skiladagur er laugardagurinn 3. nóvember n.k í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Þann dag verður tekið á móti kössum frá klukkan 11:00 til 16:00. Jafnframt verður myndasýning frá…