Myndband frá dreifingu skókassa og lokatalan í ár
[youtube KOIc-hdtNbY] Einn úr hópnum okkar tók sig til og klippti saman myndband frá drefingu íslenskra skókassa í Úkraínu í janúar 2007. Myndbandið er rétt undir 10 mínútum í spilun. Endanlegur fjöldi skókassa í ár var 4897. Það bættust við…