Day 3. október, 2008

Jól í skókassa – Hliðarverkefni (Uppfært 28. okt.)

Nú styttist óðfluga í að verkefnið okkar fari á fullt swing 5. árið í röð. Bæklingurinn var að koma úr prentun og fer í dreifingu innan skamms. Þangað til er hægt að nálgast bæklinginn á pdf-formi með því að smella HÉR og…