Jól í skókassa á landsbyggðinni (2008)
Halló allir. Nú er verkefnið okkar komið í fullan gang og kynningarbæklingurinn farinn í dreifingu. Búið er að dreifa bæklingum í Kringluna, Smáralind, á Laugaveginn og víðar. Við höfum haft spurnir af því að fólk sé byrjað að leita eftir skókössum í…