Day 15. janúar, 2009

Söngleikurinn !HERO frumsýndur í mars

Nú standa yfir æfingar á söngleiknum !HERO þar sem atriði úr ævi Jesú eru sett í nútímasamhengi. Söngleikurinn er settur upp af ungu fólki í KFUM og KFUK ásamt meðlimum fleiri kristinna samfélaga á Íslandi. Leikstjóri er Rakel Brynjólfsdóttir og…

AD KFUM fimmtudaginn 15. janúar

Fyrsti fundur í AD KFUM á nýju ári verður fimmtudaginn 15. janúar kl. 20 á Holtavegi 28. Stefán Einar Stefánsson guðfræðingur mun fjalla um Jobsbók. Upphafsorð mun Þórir Sigurðsson ráðsmaður Vatnaskógar flytja og sr. Jón Ómar Gunnarsson mun stjórna fundinum.…

Flokkaskrár sumarbúðanna komnar á netið

Gleðilegt nýtt ár. Nú eru flokkaskrár sumarbúðanna í Vatnaskógi, Vindáshlíð, Ölveri og Hólavatni komnar á netið og flokkaskrá Kaldársels er væntanleg á allra næstu dögum. Verð í sumarbúðirnar verður birt í febrúar og starfsmannalistar fljótlega í mars. Skráning í sumarbúðirnar…

Mikilvægar dagsetningar í Vatnaskógi

Hér eru nokkrar mikilvægar dagsetningar um viðburði í Vatnaskógi árið 2009. Listinn verður uppfærður reglulega. 09. – 11. jan. Ættarmót 17. – 18. jan. Skólaheimsókn 23. – 25. janúar Leiðtoganámskeið KFUM og KFUK 30. – 31. janúar Fermingarnámskeið Dómkirkjan 05.…