Söngleikurinn !HERO frumsýndur í mars
Nú standa yfir æfingar á söngleiknum !HERO þar sem atriði úr ævi Jesú eru sett í nútímasamhengi. Söngleikurinn er settur upp af ungu fólki í KFUM og KFUK ásamt meðlimum fleiri kristinna samfélaga á Íslandi. Leikstjóri er Rakel Brynjólfsdóttir og…