Day 16. janúar, 2009

Heimsókn Valsliða til KFUM og KFUK

Rúmlega 30 ungliðar úr knattspyrnufélagi Vals heimsóttu þjónustumiðstöð KFUM og KFUK í gær 15. janúar ásamt þjálfurum sínum þeim Ragnari Helga Róbertssyni og Igori Bjarna Kostic. Tilgangur heimsóknarinnar var að fræðast um uppruna Vals og skoða gamlar gersemar sem tengjast…