Day 21. janúar, 2009

Leiðtogaþjálfun í Vatnaskógi 23. – 24. janúar

Helgarsamvera Leiðtogaþjálfunar I og II verður í Vatnaskógi 23. og 24. janúar. Farið verður frá Holtavegi 28 á kl. 17:30 mæting kl. 17 Skráning á skraning@kfum.is Helsti farangur: Venjulegar hreinlætisvörur (tannbursta, sápu, handklæði o.þ.h.) nýja testamenti og ritföng. Það eru…

AD KFUM fimmtudaginn 22. janúar

Fundur verður í AD KFUM fimmtudaginn 22. janúar kl. 20 á Holtavegi 28. Vindáshlíð í nútíð og framtíð, Hólmfríður Petersen, framkvæmdastjóri og Guðrún Kristjánsdóttir, formaður stjórnar kynna starfið í Vindáhslíð. Kaffi eftir fundinn. Allir karlmenn eru velkomnir.