Day 23. janúar, 2009

Táknmálsnámskeið á Holtavegi

Þriðjudaginn 3. febrúar hefst á Holtavegi táknmálsnámskeið fyrir leiðtoga KFUM og KFUK. Markmið námskeiðsins er að þjálfa leiðtoga til að taka á móti heyrnarskertum börnum. Farið verður yfir grundvallaratriði táknmálsins, stafrófið, algengustu orðin og margt fleira. Kennari kemur frá samskiptamiðstöð…

Alfanámskeið á Akureyri

Fyrirhugað er að halda Alfanámskeið í Sunnuhlíð í samstarfi við Eyjafarðarprósfastdæmi. Kynningarkvöld verður þriðjudaginn 27. janúar kl. 20. Dagskrá og upplýsingar má sjá hér: Ef þú átt vinnufélaga, nágranna eða jafnvel einhverja þér enn nákomnari sem þig langar að kynnist…