Sumarbuðir

Alfanámskeið á Akureyri

Fyrirhugað er að halda Alfanámskeið í Sunnuhlíð í samstarfi við Eyjafarðarprósfastdæmi. Kynningarkvöld verður þriðjudaginn 27. janúar kl. 20. Dagskrá og upplýsingar má sjá hér: Ef þú átt vinnufélaga, nágranna eða jafnvel einhverja þér enn nákomnari sem þig langar að kynnist Kristinni trú betur þá er þetta frábært tækifæri. Líttu í kringum þig og sjáðu hvern Guð bendir þér á að bjóða með þér. Alfa er ekki síður fyrir fólk sem hefur lengi gengið með Guði, því það hefur svo mikið að gefa.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889