Day 28. janúar, 2009

Nefmálun vinsæl á deildarfundum á Akureyri

Í vikunni hafa bæði stelpur og strákar víðsvegar um landið tekist á við nefmálun. Það getur tekið á þegar hver og einn málar með sínu nefi og verkefnið er bæði í senn krefjandi og skemmtilegt. Samvinnan er lykilatriði en krakkarnir…

Sólheimanámskeið 7. febrúar

Hið árlega Sólheimanámskeið kirkjunnar og KFUM og KFUK verður haldið laugardaginn 7. febrúar. Sólheimanámskeiðið er ætlað leiðtogum og leiðtogaefnum í starfi kirkjunnar og KFUM og KFUK 15-90 ára. Í ár eru þrjú námskeið í boði og er hægt að sækja…

AD KFUM fimmtudaginn 29. janúar

Fundur verður í AD KFUM fimmtudaginn 29. janúar kl. 20 á Holtavegi 28. Hilmir Ásgeirsson læknir segir frá læknisstörfum í Eþíópíu. Dr. Ásgeir B. Ellertsson hefur hugleiðingu. Kaffi eftir fundinn. Allir karlmenn eru velkomnir.