Nefmálun vinsæl á deildarfundum á Akureyri
Í vikunni hafa bæði stelpur og strákar víðsvegar um landið tekist á við nefmálun. Það getur tekið á þegar hver og einn málar með sínu nefi og verkefnið er bæði í senn krefjandi og skemmtilegt. Samvinnan er lykilatriði en krakkarnir…