Sumarbuðir

Nefmálun vinsæl á deildarfundum á Akureyri

Í vikunni hafa bæði stelpur og strákar víðsvegar um landið tekist á við nefmálun. Það getur tekið á þegar hver og einn málar með sínu nefi og verkefnið er bæði í senn krefjandi og skemmtilegt. Samvinnan er lykilatriði en krakkarnir hafa stuðst við Biblíufrásögn sem þau reyna svo að gera skil með listsköpun sinni. Stefnt er að sýningu á afrakstrinum með vorinu. Nokkrar myndir sem teknar voru á Akureyri í vikunni má skoða hér á vefnum.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889