Day 30. janúar, 2009

Samkoma á Holtavegi sunnudaginn 1. febrúar kl. 20

Sunnudaginn 1. febrúar verður samkoma á Holtavegi 28 kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er: „Sjónarvottur að hátign hans – 2.Pét. 1:12-19“. Ræðumaður er sr. Ólafur Jóhannsson. Veitingasala verður eftir samkomuna. Allir eru velkomnir.

Fjölskylduhelgi í Vindáshlíð

Vellíðan í Vindáshlíð er helgarnámskeið fyrir foreldra og börn um uppeldi og samskipti. Hrund Þórarinsdóttir, djákni og MA í uppeldis og menntunarfræði hefur yfirumsjón með námskeiðinu. Á dagskrá eru fyrirlestrar fyrir foreldra, samverustundir fyrir börnin, verkefnavinna fyrir alla fjölskylduna, útivera…