Táknmálsnámskeið
3. febrúar er fyrsti tími í táknmálsnámskeiði KFUM og KFUK. Kennari námskeiðsins kemur frá samskiptamiðstöð heyrnalausra. Farið verður yfir grundvallaratriði táknmálsins, stafrófið, algengustu orðin og margt annað. Markmiðið með námskeiðinu er að leyfa fólkið að kynnast heimi heyrnarlausra og gefa…