Sumarbuðir

Léttkvöld KFUM 20. nóvember

Léttkvöld aðaldeildar KFUM verður fimmtudaginn 20. nóvember og hefst kvöldið klukkan 19:00 með kvöldverði. Skráning fer fram á netfanginu skraning(hjá)kfum.is og í síma 5888899
Grillmeistarinn ætlar að grilla handa okkur svinafillet og nautafillet og með því ætlar meistarinn að bjóða uppá sjávarslegnar kartöflur, hunangsgljáðar gulrætur og rjómalagaða piparsósu bætta með koníaksdropum. Dagskráin er ekki af verri endanum enda stjórnuð af Guðmundi Karli Einarssyni flugumferðarstjóra.
Bjóðum frændum, bræðrum, sonum, feðrum, öfum og vinum að koma með okkur á þetta skemmtilega steikarkvöld þar sem miðaverð er aðeins 4500 krónur.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889