AD KFUM fimmtudaginn 27. nóvember
Fundur verður í AD KFUM fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20 á Holtavegi 28. Fundarefni er Karlmennska og mun sr. Bragi Skúlason fjalla um efnið og hafa hugleiðingu. Kaffi eftir fundinn. Allir karlmenn eru velkomnir.
Fundur verður í AD KFUM fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20 á Holtavegi 28. Fundarefni er Karlmennska og mun sr. Bragi Skúlason fjalla um efnið og hafa hugleiðingu. Kaffi eftir fundinn. Allir karlmenn eru velkomnir.
Trúir sinni köllun Fundur í AD KFUM verður fimmtudaginn 4. desember kl. 20 á Holtavegi 28. Sr. Ragnar Gunnarsson fjallar um fóstbræðurna Árna Sigurjónsson, Bjarna Eyjolfsson og Gunnar Sigurjónsson. Kaffi eftir fundinn. Allir karlmenn eru velkomnir.
Aðventufundur AD KFUM og KFUK verður fimmtudaginn 11. desember kl. 20 á Holtavegi 28. Bylgja Dís Gunnarsdóttir syngur og dr. Sigurður Pálsson verður með hugleiðingu. Hátíðarkaffi. Allir eru velkomnir.
Basar KFUK verður laugardaginn 29. nóvember kl. 14-17 á Holtavegi. Við hvetjum allar KFUK-konur til að leggja sitt af mörkum svo basarinn verði fallegur og áhugaverður. Handgerðir munir, brauð og kökur af öllum gerðum eru alltaf vinsælar. Við þiggjum nýjar…
Undanfarnar vikur hefur umfjöllun dagblaða verið heldur á dekkri nótunum og síst til uppörvunar fyrir ungt fólk. Það var því ákveðið að halda blaðafund í unglingadeild KFUM og KFUK á Akureyri og finna dagblöðunum nýtt og ánægjulegra hlutverk. Farið var…
Bænavika – dagur 1: Hvers vegna ættum við að taka þátt í mannréttindastarfi? „Hver maður skal eiga kröfu á réttindum þeim og því frjálsræði, sem fólgin eru í yfirlýsingu þessari, og skal þar engan greinarmun gera vegna kynþáttar, litarháttar, kynferðis,…