Day 3. febrúar, 2009

Basar KFUK á laugardaginn

Basar KFUK verður laugardaginn 29. nóvember kl. 14-17 á Holtavegi. Við hvetjum allar KFUK-konur til að leggja sitt af mörkum svo basarinn verði fallegur og áhugaverður. Handgerðir munir, brauð og kökur af öllum gerðum eru alltaf vinsælar. Við þiggjum nýjar…

Blaðafundur í unglingadeild á Akureyri

Undanfarnar vikur hefur umfjöllun dagblaða verið heldur á dekkri nótunum og síst til uppörvunar fyrir ungt fólk. Það var því ákveðið að halda blaðafund í unglingadeild KFUM og KFUK á Akureyri og finna dagblöðunum nýtt og ánægjulegra hlutverk. Farið var…

Bænavika dagur 2 – Kvenréttindi eru mannréttindi

Allir menn skulu jafnir fyrir lögunum og eiga rétt á jafnri vernd þeirra, án manngreinarálits. Ber öllum mönnum réttur til verndar gegn hvers konar misrétti, sem í bága brýtur við yfirlýsingu þessa,svo og gagnvart hvers konar áróðri til þess að…

Bænavikan 5. dagur – Réttlæti og friður kyssast

Hverjum manni ber réttur til þess þjóðfélags- og milliþjóðaskipulags, er virði og framkvæmi að fullu mannréttindi þau, sem í yfirlýsingu þessari eru upp talin.“ (Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna, 28. gr.) 5. DAGUR: RÉTTLÆTI OG FRIÐUR KYSSAST Ritningarlestur: 2. Mósebók 3.1-12„Ég hef……