Day 3. febrúar, 2009

Bænavika dagur 2 – Kvenréttindi eru mannréttindi

Allir menn skulu jafnir fyrir lögunum og eiga rétt á jafnri vernd þeirra, án manngreinarálits. Ber öllum mönnum réttur til verndar gegn hvers konar misrétti, sem í bága brýtur við yfirlýsingu þessa,svo og gagnvart hvers konar áróðri til þess að…

Bænavikan 5. dagur – Réttlæti og friður kyssast

Hverjum manni ber réttur til þess þjóðfélags- og milliþjóðaskipulags, er virði og framkvæmi að fullu mannréttindi þau, sem í yfirlýsingu þessari eru upp talin.“ (Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna, 28. gr.) 5. DAGUR: RÉTTLÆTI OG FRIÐUR KYSSAST Ritningarlestur: 2. Mósebók 3.1-12„Ég hef……

Börn og trú – námskeiðið fellur niður í dag

Námskeiðið Börn og trú: Börn og fjölskyldur dagsins í dag fellur niður en það átti að vera í kvöld kl. 20:00. Næsta námskeið í röðinni Börn, það vex sem hlúð er að verður haldið eins og áætlað er næsta miðvikudag.…

Fótboltamót yngri deilda á Norðurlandi

Fótboltamót yngri deilda á Norðurlandi fór fram laugardaginn 22. nóvember í íþróttahúsinu Þelamörk. Alls mættu rúmlega 40 krakkar úr starfinu frá Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði. Mótið hófst klukkan 14.00 og stóð til 17.00. Drengskapur og gleði einkenndi mótið og eins…