Rokkóperan !HERO frumsýnd í Loftkastalanum 6. mars
Ákveðið hefur verið að sýningar á söngleiknum !HERO verði í Loftkastalanum dagana 6., 8., 14. og 15. mars. Æfingar eru nú í fullum gangi en söngleikurinn er settur upp af ungu fólki í KFUM og KFUK ásamt meðlimum fleiri kristinna…