Day 12. febrúar, 2009

Í knattspyrnu á kúskinnsskóm

Við viljum vekja athygli allra unnenda íslenskrar knattspyrnu á því að á safnanótt, föstudaginn 13. febrúar, verður fluttur fyrirlestur í Borgarskjalasafni kl. 21.00 sem nefnist „Í knattspyrnu á kúskinnsskóm“. Í fyrirlestrinum mun Þórarinn Björnsson, skjalavörður á Borgarskjalasafni, fjalla á myndrænan…