Landsmót unglingadeilda KFUM og KFUK í Vatnaskógi um næstu helgi
Landsmót unglingadeilda KFUM og KFUK á Íslandi verður haldið í Vatnaskógi 20. – 22. febrúar. Þar safnast saman unglingar úr flestum unglingadeildum félagsins á Íslandi og eru nú um 140 þátttakendur skráðir á mótið. Undirbúningur mótsins er í höndum Birgis…