Day 20. febrúar, 2009

Samkoma á Holtavegi á sunnudaginn 22. febrúar

Samkoma verður á Holtavegi 28 sunnudaginn 22. febrúar kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er: Læging og upphefð Krists – Jes. 52:13-15. Ræðumaður er Johan Vilhelm Eltvik, framkvæmdastjóri KFUM í Evrópu. Veitingasala eftir samkomuna. Allir eru velkomnir.

Spurningakeppni YD

Spurningakeppni YD var núna síðasta laugardag. Alls kepptu 8 lið og stóðu keppendur sig mjög vel. Spyrill var Haukur Árni æskulýðsfulltrúi og dómari og stigavörður var fyrrverandi Gettu betur þátttakandinn Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Í fjögurraliða úrslitum kepptu KFUM í Keflavík…