Gerir velferðarkerfið náungakærleikann óþarfan?
Fundur verður í AD KFUM fimmtudaginn 26. febrúar kl. 20 á Holtavegi 28. Fundarefni er í umsjá Gunnars Sandholt félagsráðgjafa. Hugleiðingu hefur Sigurbjörn Sveinsson læknir. Kaffi eftir fundinn. Allir karlmenn eru velkomnir