Alþjóðlegur bænadagur kvenna 6. mars
Bænadagssamkoma verður í kirkju Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, föstudaginn 6. mars kl. 20. Bænir og sögur kvenna frá Papúa Nýju-Gíneu. Beðið fyrir íslensku þjóðinni. Sönginn leiða félagar úr kór Óháða safnaðarins ásamt Kára Allanssyni organista. Samskot verða tekin til Hins…