Day 26. febrúar, 2009

Alþjóðlegur bænadagur kvenna 6. mars

Bænadagssamkoma verður í kirkju Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, föstudaginn 6. mars kl. 20. Bænir og sögur kvenna frá Papúa Nýju-Gíneu. Beðið fyrir íslensku þjóðinni. Sönginn leiða félagar úr kór Óháða safnaðarins ásamt Kára Allanssyni organista. Samskot verða tekin til Hins…

Tilboðssýning á !HERO fyrir æskulýðshópa

Sunnudaginn 8. mars kl. 17 verður sérstök sýning á rokkóperunni !HERO fyrir hópa í æskulýðsstarfi. Sýningin verður í Loftkastalanum en miðasala fer fram í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK við Holtaveg. Hóp þarf að skrá í einu lagi og sér þá…