Day 4. mars, 2009

Fjölskylduhelgi í Vindáshlíð

Fjölskylduhelgin: Vellíðan í Vindáshlíð, námskeið fyrir foreldra og börn þeirra um uppeldi og samskipti var haldið í Vindáshlíð helgina 20.-22. febrúar síðastliðinn. Námskeiðið var vel sótt og heppnaðist vel í alla staði. Hér má sjá myndir frá helginni: Myndasíða

Stjórnarskipti í Vindáshlíð

Á aðalfundi Vindáshlíðar þann 24. febrúar síðastliðinn var kosin ný stjórn í Vindáshlíð. Núverandi stjórn skipa: Helga Rut Guðmundsdóttir, formaður, Berglind Sigurvinsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Lilja Írena Guðnadóttir, Nanna Björk Rúnarsdóttir, Rúna Þráinsdóttir og Steinunn Jónsdóttir. Úr stjórn gengu; Guðrún Kristjánsdóttir,…

AD KFUM í Hellisheiðarvirkjun 5. mars

Fundur AD KFUM verður fimmtudaginn 5. mars í Hellisheiðarvirkjun. Brottför er frá Holtavegi 28 kl. 18.00. Komið verður við í Skíðaskálanum í Hveradölum. Efni fundarins er í höndum Valgarðs Jónssonar og hugleiðingu hefur Guðmundur Ingi Leifsson. Verð er kr. 2.500.…