Rokkóperan !Hero
Föstudaginn 6.mars 2009 var rokkóperan !HERO eftir Eddie DeGarmo og Bob Farrell frumsýnd í Loftkastalanum. Það var KFUM og KFUK á Íslandi sem átti veg og vanda að uppfærslunni. Aðalhlutverk voru 9 og auk þess 16 dansarar og 20 manna kór. Alls komu um…