Day 6. mars, 2009

Rokkóperan !Hero

Föstudaginn 6.mars 2009 var rokkóperan !HERO eftir Eddie DeGarmo og Bob Farrell frumsýnd í Loftkastalanum. Það var KFUM og KFUK á Íslandi sem átti veg og vanda að uppfærslunni. Aðalhlutverk voru 9 og auk þess 16 dansarar og 20 manna kór. Alls komu um…

!Hero – frumsýning í kvöld

Rokkóperan !Hero verður frumsýnd í kvöld kl. 20:00 í Loftkastalanum. !Hero er sannkölluð tónlistarveisla sem enginn unandi leik- dans- og tónlistar má láta framhjá sér fara. !Hero er hluti af ungmennastarfi KFUM og KFUK. Gríðarlegur metnaður er lagður í sýninguna…

!HERO – tilboðssýning á sunnudaginn kl. 17

Sunnudaginn 8. mars verður aukasýning á rokkóperunni !HERO í Loftkastalanum kl. 17. Sýning þessi er ekki í sölu á midi.is. Verð miða er kr. 2.300. Miðasala fer fram í s. 588 8899 á morgun laugardag kl. 12 – 16. Greiða…