Day 9. mars, 2009

!Hero – húsfyllir á frumsýningu

Frumsýning !Hero var í Loftkastalanum á föstudaginn og tókst hún afar vel. !Hero-hópurinn gat svo sannarlega verið stoltur og ánægður að lokinni sýningu fyrir frábæra frammistöðu. Það var augljóst á gestum hversu áhrifamikil sýningin var og voru allir sem undirrituð…

AD KFUK þriðjudaginn 10. mars

Fundur í AD KFUK fellur inn í kristniboðsviku SÍK. Samkoman verður á Holtavegi 28 kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er „Allar þjóðir“. Elizabeth Lowe talar um konur í kínversku kirkjunni. Hugleiðing. Kaffi og kökur eftir samkomu. Allir eru velkomnir