Sumarbuðir

!Hero – húsfyllir á frumsýningu

Frumsýning !Hero var í Loftkastalanum á föstudaginn og tókst hún afar vel. !Hero-hópurinn gat svo sannarlega verið stoltur og ánægður að lokinni sýningu fyrir frábæra frammistöðu. Það var augljóst á gestum hversu áhrifamikil sýningin var og voru allir sem undirrituð ræddi við á því að !Hero væri einstök upplifun.
Hér má sjá nokkrar myndir frá !Hero sem teknar voru á generalprufunni en fleiri myndir er að finna á www.hero.is Við viljum minna á að aðeins tvær sýningar eru eftir á !Hero, laugardaginn 14. og sunnudaginn 15. mars kl. 17. Hægt er að tryggja sér miða á www.midi.is.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889