Day 13. mars, 2009

Óvissuferð YD KFUK á Akureyri

Mánudaginn 9. mars fóru 27 stelpur úr yngri deild KFUK á Akureyri í óvissuferð sem endaði á Flugsafni Íslands. Þar tók Svanbjörn Sigurðsson framkvæmdastjóri á móti hópnum og fræddi hann okkur um ýmislegt tengt íslenskri flugsögu. Sérstaklega fannst stelpunum gaman…

Sunnudagssamkoma á Holtavegi – afmælishátíð SÍK

Sunnudaginn 15. mars verður samkoma á Holtavegi 28 kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er „En Guð gaf vöxt“. Samkoman er lokasamkoma kristniboðsviku SÍK og afmælishátíð Kristniboðssambandsins. Þáttur um 80 ára sögu Kristniboðssambandsins. Elizabeth Lowe verður með þátt um Kína. Hugleiðing: Jónas…