Day 19. mars, 2009

Ný stjórn KFUM og KFUK á Suðurnesjum

Aðalfundur KFUM og KFUK á Suðurnesjum var haldinn í félagsheimilinu Hátúni 36 4. mars s.l. Þar var kosin ný stjórn fyrir starfsstöðina og er hún nú skipuð eftirtöldum félagsmönnum: Sigurbjört Kristjánsdóttir formaður, Laufey Gísladóttir ritari, Sveinn Valdimarsson gjaldkeri, Erla Guðmundsdóttir…

Ten Sing Norway á Akureyri

Eftir velheppnaða Ten Sing æfingu á Holtaveginum síðasta miðvikudagskvöld hélt Ten Sing Norway hópurinn til Akureryar. Hópurinn sýndi listir sýnar á Glerártorgi í tilefni af Evrópuátaki gegn fordómum, sem KFUM og KFUK á Íslandi tekur þátt í ásamt fleirum. Um…