Opið í Vindáshlíð fyrir fjölskyldur um bænadaga!
Opið hús verður í Vindáshlíð fyrir fjölskyldur félagsmanna í KFUM og KFUK um bænadagana. Dagskráin er frjáls, en í boði verður: upplestur úr passíusálmunum, útivist og gönguferðir, vinabönd, perluföndur, spil, leikir, búningar, frjálsir leikir í íþróttahúsi, eggjamálun, helgileikur um píslargönguna…