Ten Sing æfing á Holtavegi
Í dag (laugardag) verður Ten Sing æfing á Holtavegi á vegum Ten Sing Norway hópsins. Hópurinn mun kynna fyrir okkur Ten Sing hugmyndafræðina og síðan fá allir að spreyta sig í söng, dans, tónlist og leiklist. Ten Sing æfingin í…