Brennómót KFUM og KFUK
Brennómót KFUM og KFUK fór fram síðasta sunnudag. um 40 börn tóku þátt í mótinu sem var stýrt og skipulagt af Ernu Harðardóttur en hún er margfaldur Brennómeistari Ölvers. Mótið fór fram í íþróttahúsi Seljaskóla og var hart barist um…