Day 24. mars, 2009

Brennómót KFUM og KFUK

Brennómót KFUM og KFUK fór fram síðasta sunnudag. um 40 börn tóku þátt í mótinu sem var stýrt og skipulagt af Ernu Harðardóttur en hún er margfaldur Brennómeistari Ölvers. Mótið fór fram í íþróttahúsi Seljaskóla og var hart barist um…

Leikjanámskeið í Grafarholti í sumar!

Í sumar verða leikjanámskeið KFUM og KFUK á þremur stöðum, á Holtavegi, í Hjallakirkju í Kópavogi og svo á nýjum stað í Guðríðarkirkju í Grafarholti. Leikjanámskeið KFUM og KFUK eru fyrir 6 – 9 ára krakka og eru alla virka…