Hoppukastalafjör á Vorhátíð – á fyrsta skráningardegi í sumarstarfið
Heilmikið hoppukastalafjör verður á Vorhátíðum KFUM og KFUK bæði á Holtavegi og í Sunnuhlíð Akureyri um helgina. Félagið á fjóra stóra hoppukastala og tvo litla. Hoppukastalarnir verða blásnir upp inni og úti ef veður leyfir en í sumar munu þeir…