Sumarbuðir

Hoppukastalafjör á Vorhátíð – á fyrsta skráningardegi í sumarstarfið

Heilmikið hoppukastalafjör verður á Vorhátíðum KFUM og KFUK bæði á Holtavegi og í Sunnuhlíð Akureyri um helgina. Félagið á fjóra stóra hoppukastala og tvo litla. Hoppukastalarnir verða blásnir upp inni og úti ef veður leyfir en í sumar munu þeir ferðast á milli sumarbúða krökkum og foringjum til skemmtunar.
Á vorhátíðunum verður líka kaffisala og skemmtidagskrá svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi 🙂 Vorhátíðir eru einnig fyrsti skráningardagur í sumarbúðirnar.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889