Day 27. mars, 2009

Sunnudagssamkoma á Holtavegi sunnudaginn 29. mars

Samkoma verður á Holtavegi 28 sunnudaginn 29. mars kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er „Meðalgangari nýs sáttmála“. Ræðumaður er sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Mikill söngur. Veitingasala er eftir samkomuna. Allir eru velkomnir.