Andlitsmálun, blöðrur, hoppukastalar og kaffihús á Vorhátíðum KFUM og KFUK
Það verður líf og fjör á Vorhátíðum KFUM og KFUK á laugardaginn þegar skráning hefst í sumarstarf félagins. Boðið verður upp á andlitsmálun, blöðrur, hoppukastala og skemmtidagskrá auk þess sem hægt verður að kaupa kaffi og léttar veitingar. Í skráningarhluta…