Day 15. apríl, 2009

Ævintýraflokkur í Kaldárseli fyrir 11 – 13 ára krakka í júní

Ævintýraflokkur verður í Kaldárseli 15. – 19. júní fyrir 11 – 13 ára krakka. Dagskrá verður nokkuð frábrugðin því sem venjulega er og meðal dagskráratriða verður:-Gönguferð í Valaból og sofið í helli (val)-Grillaðir sykurpúðar við varðeld-Ævintýraratleikur-Næturganga á Helgafell-Fjársjóðsleit-Vatnsslagur í ánni-Kósý-kvöld-Hæfileikasýning-Kaldársels-hlaupið-Skemmtilegasti…

Leikjanámskeið KFUM og KFUK í Reykjanesbæ

Í júní býður KFUM og KFUK upp á skemmtileg leikjanámskeið í Reykjanesbæ fyrir krakka á aldrinum 6-9 ára. Námskeiðin verða með aðsetur í húsi félagsins við Hátún 36. Dagskrá námskeiðanna er fjölbreytt og skemmtileg og enginn dagur er eins. Meðal…