Sunnudagur á Holtavegi – fjölskyldusamkoma og kvöldsamkoma
Sunnudaginn 19. apríl verða tvær samkomur á Holtavegi 28. Á fjölskyldustund kl. 15 verður spiladagur þar sem stórir sem smáir spila borðspil saman. Þarna er tækifæri til að læra og kynnast nýjum spilum og til að kynna spil úr eigin…