Sumarbuðir

Kaffisala Skógarmanna á sumardaginn fyrsta

Sumardaginn fyrsta 23. apríl verður árleg kaffisala Skógarmanna KFUM í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 í Reykjavík. Kaffisalan hefst kl. 14 og lýkur kl. 18. Kaffisalan er mikilvægur liður í fjáröflun Vatnaskógar og skemmtileg afþreying á fyrsta degi sumars.

Veisluborð og fjölskyldustemning á Holtavegi á fimmtudaginn.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889