Skógarmenn KFUM þakka stuðninginn á Sumardaginn fyrsta
Skógarmenn KFUM þakka stuðninginn við kaffisöluna sem haldin var Sumardaginn fyrsta. Hafið hjartans þökk fyrir þann hlýja hug sem starfinu í Vatnaskógi er sýndur með því að gefa kökur og kaupa veitingar. Alls söfnuðust tæplega 600 þús. sem er mesta…