Day 24. apríl, 2009

Samkoma á Holtavegi sunnudaginn 26. apríl

Sunnudaginn 26. apríl verður samkoma kl. 20 á Holtavegi 28. Yfirskrift samkomunnar er „Þið eruð hjörð mín!“ (Esekíel 34:11-16 og 31). Ræðumaður er sr. Ólafur Jóhannsson. Mikill söngur. Veitingasala er eftir samkomuna. Allir eru velkomnir