Day 27. apríl, 2009

Afmælisfundur KFUK þriðjudaginn 28. apríl

AD KFUK heldur upp á 110 ára afmæli KFUK á þriðjudag kl. 20:00 á Holtavegi 28. Yfirskrift hátíðarinnar er: „Hvað hefur KFUK verið mér? Hvaða þýðingu hefur það haft fyrir mig að kynnast félaginu og taka þátt í því? Hefur…

Sumarbúðir og leikjanámskeið í sumar

Nokkur pláss eru enn laus í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum KFUM og KFUK í sumar. Skráning er í fullum gangi og er einfaldast að hringja í s. 588 8899 kl. 9 – 17 alla virka daga til að skrá börnin…